Gefðu YAY gjafabréf sem viðtakandi getur notað strax hjá hundruðum samstarfsaðila

Hvernig virkar YAY

Senda gjöf

Fá gjöf

Notaðu gjöfina
Fyrirtækjalausnir

Fyrir fyrirtæki

Fyrir samstarfsaðila

YAY Moments erlendis
Algengar spurningar

Mjög einfalt er að nota YAY, eina sem notandi þarf að gera er að mæta til söluaðila og sýna gjafabréfið á símanum sínum og smella á nota og kóðinn skannaður eða stimplaður inn af söluaðila. Notandi sér svo stöðu á gjöfinni í rauntíma.
Einfalt og þægilegt!
Þú getur keypt og gefið YAY gjöf í YAY appinu, á yaymoments.is eða á fyrirtækjaaðgangi YAY sem er tilvalin ef þú ætlar að gleðja marga í einu.
YAY er stafrænt gjafabréfa smáforrit sem notar framsækna tækni við að skapa nýja og skemmtilega notendaupplifun við að kaupa, gefa og nota gjafabréf ásamt því að búa til ný viðskipti fyrir alla söluaðila.