Gefðu YAY gjafabréf sem viðtakandi getur notað strax hjá hundruðum samstarfsaðila um allt land, á netinu og á staðnum. Öll YAY gjafabréfin á einum stað á YAY greiðslukortinu - í símanum þínum.
Hvernig virkar YAY
Senda gjöf
Fá gjöf
Notaðu gjöfina
Auðveldar greiðslur, alltaf
Upplifðu hvað það er auðvelt að greiða með YAY kortinu með símanum í næsta posa.Kynnum ApplePay. iPhone síminn þinn er YAY kortið þitt.
Fyrirtækjalausnir
Fyrir fyrirtæki
Fyrir samstarfsaðila
YAY Moments erlendis
Algengar spurningar
Virði allra YAY gjafabréfanna þinna safnast saman í eina heildarupphæð, sem er á YAY greiðslukortinu þínu.
Þú notar YAY gjafabréfið þitt með því að greiða með YAY kortinu þínu í hefðbundum greiðsluposa eða í netverslunum. Kortið er VISA kort og virkar alveg eins og hefðbundin fyrirframgreidd greiðslukort.
Ef þú átt gjafabréf sem er með strikamerki, þá framvísar þú strikamerkinu hjá samstarfsaðila, sem skannar gjafabréfið.
Þú getur keypt og gefið YAY gjöf í YAY appinu, á yaymoments.is eða á fyrirtækjaaðgangi YAY sem er tilvalin ef þú ætlar að gleðja marga í einu.
YAY er stafrænt gjafabréfa smáforrit sem notar framsækna tækni við að skapa nýja og skemmtilega notendaupplifun við að kaupa, gefa og nota gjafabréf ásamt því að búa til ný viðskipti fyrir alla söluaðila.
Þú opnar YAY Moments appið og smellir á gleymt PIN sem vísar þér í tölvupóstinn þinn til að samþykkja beiðni um að útbúa nýtt PIN. Smelltu á takkann, farðu aftur inn í YAY Moments appið og þá getur þú útbúið nýtt PIN.
Þú finnur gjafabréfið þitt undir takkanum “Gjafabréfin mín” neðst hægra megin á skjánum þegar þú ert með YAY Moments appið opið. Smellir á takkann og þá birtist gjafabréfið.
Í YAY Moments appinu finnur þú samstarfsaðila YAY þegar þú smellir á takkann “Öll vörumerki” neðst á skjánum þegar þú ert með YAY Moments appið opið. Á heimasíðunni getur þú ýtt hér: YAY Samstarfsaðilar eða ýtt á hnappinn efst á síðunni “Hvar er hægt að nota”.
Þú getur séð það inn í YAY Moments appinu. Til að skoða kaupsöguna þína þá smellir þú á takkann “Reikningur” neðst hægra megin á skjánum og smellur svo á “Kaupsaga”. Til að sjá notkunarsöguna þína smellir þú á takkann “Gjafabréfin mín” neðst á skjánum og svo á takkann “Eyðsluferill”.
Í YAY Moments appinu finnur þú kvittunina þína undi takkanum “Reikningur” neðst hægra megin á skjánum og smellir svo á “Kaupsaga” og þá sérðu öll keypt gjafabréf. Þú velur gjafabréf og þá birtist “Skoða kvittun” takki. Smellir á hann og þá birtist kvittunin. Þú getur svo deilt kvittuninni eða sent á netfangið sem er skráð fyrir reikningnum þínum.